Öruggur sigur á Þrótti R
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 09. jan 2010 18:27 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Þróttur Neskaupstað vann í dag Þrótt Reykjavík 3-0 í 1. deild kvenna í blaki. Hinurnar fóru 25-7, 25-12 og 25-10.
Miglena Apostolova var stigahæst með 14 stig en Erla Rán Eiríksdóttir skoraði 8. Þróttur leikur um næsta laugardag við Ými í Kópavogi. Leikurinn í dag var næst seinasti heimaleikur liðsins í deildakeppninni.