Þróttur Neskaupstað vann í dag Þrótt Reykjavík 3-0 í 1. deild kvenna í blaki. Hinurnar fóru 25-7, 25-12 og 25-10.
Miglena Apostolova var stigahæst með 14 stig en Erla Rán Eiríksdóttir skoraði 8. Þróttur leikur um næsta laugardag við Ými í Kópavogi. Leikurinn í dag var næst seinasti heimaleikur liðsins í deildakeppninni.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.