Samantekt á viðbrögðum við 20 skilyrðum ráðherra vegna Kárahnjúkavirkjunar
Við mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar heimilaði umhverfisráðherra framkvæmd Kárahnjúkavirkjunar að uppfylltum 20 skilyrðum. Nú er framkvæmdum lokið og birtir Landsvirkjun á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvernig Landsvirkjun uppfyllti skilyrði umhverfisráðherra: www.lv.is.