Skip to main content

Seyðfirskir bjóða öllum í sund

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 11. sep 2009 11:13Uppfært 08. jan 2016 19:20

Í tilefni af góðri veðurspá næstu daga ætla Seyðfirðingar að bjóða öllum, gestum og gangandi, í sund án endurgjalds í dag og á morgun. ,,Fögnum veðurblíðunni, kælum okkur í sundi og njótum þess að vera til.  Sólarkveðjur frá Seyðisfjarðarkaupstað,“ segja heimamenn.

sund.jpg

Í tilefni af góðri veðurspá næstu daga ætla Seyðfirðingar að bjóða öllum, gestum og gangandi, í sund án endurgjalds í dag og á morgun. ,,Fögnum veðurblíðunni, kælum okkur í sundi og njótum þess að vera til.  Sólarkveðjur frá Seyðisfjarðarkaupstað,“ segja heimamenn.

sund.jpg