Sjálfboðaliðastarf í dagsstund
Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum á laugardaginn.
Í ár vill Krabbameinsfélagið vekja keppnis- og baráttuandann í brjósti karla og rjúfa þögnina um krabbamein karla. Því biður það fólk um land allt að styðja við átakið með sjálfboðavinnu á laugardaginn, en hægt er að hafa samband við fulltrúa krabbameinsfélagsins á hverjum stað.
Norðausturland: Sigríður Andrésdóttir, s. 468 1126
Austurland: Anna Heiða Gunnarsdóttir, s. 869 0810, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Suðausturland: Ester Þorvaldsdóttir, s. 663 9861, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.