Skip to main content

Óskar Þór býður sig fram í Fjarðabyggð

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 13. jan 2010 12:51Uppfært 08. jan 2016 19:21

Óskar Þór Hallgrímsson, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í 3. – 6. sæti á lista flokksins í Fjarðabyggð fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.

 

ImageÓskar er einnig formaður  Sjálfstæðisfélags Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar og situr í hafnarnefnd flokksins. Hann er 39 ára gamall tollvörður, hefur lokið skipstjórnarnámi og starfaði við sjómennsku í tólf ár.

Valið verður á listann með póstkosningu meðal flokksmanna í Fjarðabyggð í febrúar.