Skriðjökull í Fellabæ?
Ef rýnt er í myndina virðist þetta helst vera mynd af skriðjökli þar sem hann fellur í sjó fram, gæti sem best verið á Grænlandi. En er það svo, er þetta skriðjökull?


Ef rýnt er í myndina virðist þetta helst vera mynd af skriðjökli þar sem hann fellur í sjó fram, gæti sem best verið á Grænlandi. En er það svo, er þetta skriðjökull?
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.