Sr. Jóna Kristín tekin við á Kolfreyjustað

Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir var sett í embætti sóknarprests Kolfreyjustaðarsóknar á sunnudag við messu í Fáskrúðsfjarðarkirkju. Jóna Kristín gegndi áður starfi bæjarstjóra í Grindavík og tók við Kolfreyjustaðarsókn af séra Þóreyju Guðmundsdóttur. Við athöfnina var kirkjunni færð gjöf til minningar um presthjónin sr. Þorleif Kristmundsson og Þórhildi Gísladóttur.

jna_kristn_orvaldsdttir_vefur.jpg

-

Úr myndasafni/SÁ

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar