Subaru-dagur í Neskaupstað
Nokkrir vaskir bíleigendur héldu Subaru-daginn í annað sinn í Neskaupstað í síðustu viku. Átta nemendur og kennarar við Verkmenntaskólann mættu og stilltu upp bílunum sínum til sýnis.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.