Skip to main content

Ungur nemur – gamall temur

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 08. des 2009 10:26Uppfært 08. jan 2016 19:20

Nemendur í 3.-4. bekk Seyðisfjarðarskóla sýna afrakstur úr ljósmyndaþema í myndmenntakennslu í Bókabúðinni, verkefnarými Skaftfells á Seyðisfirði. Sýningin opnar laugardaginn 12. desember kl. 16 og stendur til 10. janúar 2010.

kodak_cresta.jpg

Unnið var með Kodak Cresta myndavélar frá 1955. Nemendur tóku myndirnar sjálfir, framkölluðu filmurnar og prentuðu ljósmyndirnar. Verkefnið er undir handleiðslu Hassan Harazi og Lilju Daggar Jónsdóttur umsjónar- og myndmenntakennara.