Vegareiði 2012: Myndir
Tónlistarhátíðin Vegareiði var haldin í Bragganum við Sláturhúsið á Egilsstöðum fyrir skemmstu. Á hátíðinni komu fram sveitir eins og Br. Önd, Gunslinger og Vax.
Síðasta hljómsveit á svið var 200.000 Naglbítar. Einn hljómsveitarmeðlima, bassaleikarinn Kári Jónsson, átti afmæli á tónleikadaginn. Aðstandendur tónleikanna færðu honum köku í tilefni dagsins.