Veðurloftbelgir frá Egilsstaðaflugvelli

Flugstoðir hafa sótt um byggingarleyfi innan flugvallarins á Egilsstöðum fyrir aðstöðu háloftastöðvar fyrir veðurrannsóknaloftbelgi. Sótt er um byggingarleyfi fyrir gám á steyptum grunni innan flugvallargirðingar. Úr gámnum er hugmyndin að sleppt verði á sjálfvirkan hátt loftbelgjum með ýmsum mælitækjum til rannsókna á veðurfari í háloftunum yfir Íslandi. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti að veita byggingarleyfið á fundi sínum í gær.

veurloftbelgur.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.