Víkingur Heiðar með tónleika í dag

Einn fremsti píanóleikari Íslendinga, Víkingur Heiðar Ólafsson, verður með tónleika í Kirkju- og menningarmiðstöðinni í Fjarðabyggð í dag. Þar spilar hann verk eftir Bach, Chopin auk eigin útsetningar á íslenskum sönglögum. Tónleikarnir hefjast klukkan 16:30.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar