Vísir greiðir tvöfaldan jólabónus

Sjávarútvegsfyrirtækið Vísir hf. hefur fylgt í fótspor fleiri sjávarútvegsfyrirtækja og greiðir  starfsmönnum fyrirtækisins í landi tvöfalda desemberuppbót í desember.

Vísir hf. er útgerðar-, framleiðslu- og sölufyrirtæki. Starfstöðvar þess eru á fjórum stöðum á landinu; í Grindavík, á Þingeyri, á Húsavík og á Djúpavogi. Höfuðstöðvar Vísis eru í Grindavík.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar