17. ágúst 2016
„Tilfinningin verður örugglega geggjuð eftir hlaup“
„Allt sem hjálpar þér mamma við baráttuna við brjóstakrabbameinið,“ segir Dagur Þór Hjartarson, ellefu ára Norðfirðingur, á síðunni hlaupastyrkur, en hann ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn, til styrktar Krabbameinsfélagi Austfjarða.