18. mars 2016
Finnst skemmtilegast að mynda fólk í sínu daglega lífi
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, blaðamaður og ljósmyndari, vinnur að skemmtilegu verkefni um þessar mundir. Hún hefur síðan í vor heimsótt Jökuldalinn reglulega og tekið myndir af bændum og búaliði á dalnum við sín daglegu störf.