Ísland er land tækifæranna
Síðustu tíu ár, eða allt frá því að ég var 18 ára, hef ég ítrekað verið spurður: "Af hverju kýst þú Sjálfstæðisflokkinn? Eru þeir ekki flokkurinn sem vinnur bara fyrir ríka fólkið?"
Síðustu tíu ár, eða allt frá því að ég var 18 ára, hef ég ítrekað verið spurður: "Af hverju kýst þú Sjálfstæðisflokkinn? Eru þeir ekki flokkurinn sem vinnur bara fyrir ríka fólkið?"
Forsvarsmenn listasafnsins ARS LONGA á Djúpavogi hafa farið þess á leit við sveitarfélagið Múlaþing að kosta gerð kílómetra langs göngustígs um Langatangann við bæinn en þar vilja þeir í kjölfarið skapa sérstaka Ljóðaslóð þar sem gestir og gangandi geta kynnt sér 150 ljóð eftir 150 skáld frá öllum heimsálfum í góðu tómi.
Verkmenntaskóli Austurlands (VA) hlaut í gærkvöldi Íslensku menntaverðlaunin 2024 fyrir framúrskarandi iðn- eða verkmenntun. Skólastjórinn og aðstoðarskólastjórinn tóku við viðurkenningu vegna þess við formlega athöfn á forsetasetrinu að Bessastöðum.
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) gerir athugasemdir við ársreikning Múlaþings á síðasta ári enda standist reikningurinn ekki þau lágmarksviðmið sem nefndin gerir. Athugasemdir komu líka fram í fyrra.
Allir sem hyggja á bílferðir í fyrramálið ættu að hugsa sig tvisvar um með tilliti til viðvarana sem Veðurstofa Íslands hefur gefið út. Stormi er spáð snemma í fyrramálið um Austurland allt og mun víðar í landinu.
Af alls 25 upphaflegum kröfum íslenska ríkisins um þjóðlendur á Austurlandi féllst Óbyggðanefnd einungis á kröfu ríkisvaldsins á tveimur svæðum. Úrskurður þess efnis var kunngjörður í gær.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.