Allar fréttir

Nýr kaffi- og veitingastaður opnar í Kaupvangi á Vopnafirði í dag

Lífið snýst um að grípa tækifærin þegar þau gefast og það gerði hin írska Jane Kavanagh-Lauridsen þegar hún heyrði að veitingastaðurinn USS Bistró í Kaupvangi myndi loka í nokkra mánuði yfir vetrartímann. Þar opnar síðar í dag fyrsta flokks kaffihús og ýmislegt matarkyns í boði líka.

Lesa meira

„Tími kominn á breytingar og við erum með plan“

Formaður, þingmenn og frambjóðendur Samfylkingarinnar kynntu afrakstur sex mánaða málefnastarfs í húsnæðis- og kjaramálum fyrir utan verslun Bónuss á Egilsstöðum síðdegis í gær. Formaðurinn segir afar brýnt að grípa til aðgerða til hjálpar heimilum landsins.

Lesa meira

Lýðræðisflokkurinn opinberar lista sinn í Norðausturkjördæmi

Hinn nýstofnaði Lýðræðisflokkur undir forystu Arnar Þórs Jónssonar lögmanns og fyrrverandi forsetaframbjóðenda hefur kynnt fullskipaða lista sína í öllum kjördæmum landsins fyrir þingkosningar þann 30. þessa mánaðar. Listabókstafur Lýðræðisflokksins er L.

Lesa meira

Leggja dagssektir á Mógli vegna olíumengunar á Eskifirði

Fyrirtækið Mógli ehf. hefur í engu brugðist við ítrekuðum kröfum Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST) um tafarlausa hreinsun á olíumenguðum jarðvegi á tveimur lóðum á Eskifirði. Gripið hefur verið til dagssekta.

Lesa meira

Flokkur fólksins er fyrir þig

Ég er þakklátur fyrir að vera sýnt það traust að fara fyrir frábærum frambjóðendum Flokks fólksins í Norðausturkjördæminu í komandi Alþingiskosningunum. Öll mín orka og þrek mun fara í að standa vörð um kjördæmið okkar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.