Allar fréttir

Sjö Austfirðingar á lista Miðflokksins

Alma Sigurbjörnsdóttir, sálfræðingur á Reyðarfirði, er efst Austfirðinga á lista Miðflokksins. Hún skipar fimmta sætið. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir listann.

Lesa meira

Sjö Austfirðingar á framboðslista Viðreisnar

Heiða Ingimarsdóttir, upplýsingafulltrúi Múlaþings, er efst þeirra sjö Austfirðinga sem sitja á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar en hún er í öðru sæti. Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari á Akureyri leiðir listann.

Lesa meira

Sex Austfirðingar á lista Samfylkingarinnar

Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er efst Austfirðinga á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Hún skipar annað sæti listans. Logi Einarsson er áfram oddviti í kjördæminu.

Lesa meira

Helgin: Átján ára og semur tónlist upp úr Eddukvæðum

Kormákur Valdimarsson er annar þeirra tveggja tónlistarmanna sem koma fram á tónleikaröðinni Strengjum í Tónspili um helgina. Kormákur tók þátt í skapandi sumarstörfum í Fjarðabyggð í sumar og nýtti tímann til að vinna plötu með tónlist sem hann byggði á íslenskum fornsögum.

Lesa meira

Sex Austfirðingar á lista VG

Guðlaug Björgvinsdóttir á Reyðarfirði er efst Austfirðinga á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fyrir þingkosningarnar í næsta mánuði. Hún skipar þriðja sætið. Sindri Geir Óskarsson, sóknarprestur í Glerárkirkju, er nýr oddviti listans.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar