Allar fréttir

Egilsstaðir eignast sitt fyrsta samvinnuhús

Lengi vel hefur þess verið beðið af mörgum einyrkjum að eiga athvarf á einum og sama staðnum þar sem gott aðgengi er að öllu sem til þarf auk félagsskapar ef svo ber undir. Þeirri bið lýkur í næstu viku þegar samvinnuhúsið Setrið opnar á Egilsstöðum.

Lesa meira

Theodór Ingi efstur í prófkjöri Pírata

Theodór Ingi Ólafsson, forstöðumaður, varð í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. Rafrænu prófkjörinu lauk seinni partinn í dag og voru úrslit kynnt í kjölfarið.

Lesa meira

Framkvæmdaleyfi veitt vegna stækkunar Mjóeyrarhafnar

Fyrr í mánuðinum fékkst formlegt framkvæmdaleyfi vegna 2. áfanga landfyllingar Mjóeyrarhafnar í Reyðarfirði en verktakar hafa þegar hafist handa að hluta til. Gert er ráð fyrir að það taki um fimm ár að ljúka þessum hluta verksins.

Lesa meira

Gerlamengun í neysluvatni Hallormsstaðar vegna bilunar

Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) tók í gær sýni úr neysluvatni íbúa í Hallormsstað en þar varð vart gerlamengunar í síðustu viku. Ljóst verður síðar í vikunni hvort tekist hafi að komast fyrir frekari mengun.

Lesa meira

Sigurjón Þórðarson leiðir Flokk fólksins

Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra og varaþingmaður Flokksins fólksins, mun skipa fyrsta sætið á lista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.