Allar fréttir

Aðgangur verðandi foreldra á Austurlandi að hnakkaþykktarmælingu

Ég er ófrísk af mínu öðru barni og er komin 14 vikur á leið þegar þetta er skrifað. Eiginmaður minn og ég ákváðum að ég skyldi fara í 12 vikna sónarskoðun og hnakkaþykktarmælingu. Við höfðum fengið þær upplýsingar að með tilliti til búsetu okkar gæti það verið styrkur að fara í slíka skoðun.

Lesa meira

Bleikur dagur

Í dag, 23. október, er Bleikur dagur, sem er hluti af októberátakinu. Á þessum degi fögnum við styrknum og seiglunni sem einkennir baráttuna gegn brjóstakrabbameini. Það er tilefni til að íhuga mikilvægi forvarna, klæðast bleikum litum til stuðnings, og hvetja konur til að mæta í skimun. Október er tími umhyggju þar sem við minnumst samstöðu og sýnum stuðning í baráttunni gegn þessum alvarlega sjúkdómi.

Lesa meira

Halda áfram að efla Eyrina heilsurækt með tækjasal

Í síðustu viku var skrifað undir samninga milli Eyrarinnar heilsuræktar og sveitarfélagsins Fjarðabyggðar um kaup Eyrarinnar á nær öllum tækjum líkamsræktarinnar á Reyðarfirði. Nýr tækjasalur opnar í húsi stöðvarinnar um áramót. Margföldun hefur orðið á iðkendum þar síðan nýir eigendur tóku við fyrir um ári.

Lesa meira

Ljúka ljósleiðaravæðingu Fjarðabyggðar allrar fyrir 2027

Sveitarfélagið Fjarðabyggð ætlar að hraða uppbyggingu á ljósleiðarakerfi í sveitarfélaginu öllu eftir að sérstakur styrkur fékkst frá Fjarskiptasjóði fyrir skömmu. Allt sveitarfélagið ætti að hafa aðgang að slíku kerfi í árslok 2026.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.