Allar fréttir

Kílómetragjald - gjöf fyrir marga, refsiskattur fyrir aðra

Það var með ólíkindum að hlusta á umræður á Alþingi þann 24. október síðastliðinn um áform álagningar nýs kílómetragjalds og þau fjarstæðukenndu rök sem fyrrverandi innviðaráðherra og núverandi fjármálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson heldur fram í þeim efnum.

Lesa meira

Engin ákvörðun tekin um lokun þýðingarmiðstöðvar

Utanríkisráðuneytið hefur ekki tekið neina ákvörðun um framtíð þýðingarmiðstöðvar ráðuneytisins sem starfrækt hefur verið á Seyðisfirði undanfarin tíu ár. Aðeins einn stafsmaður verður þar eftir innan tíðar vegna aðhaldskröfu innan ráðneytisins.

Lesa meira

Sjö Austfirðingar á lista Framsóknarflokksins

Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, er efst Austfirðinga á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Hún skipar þriðja sætið. Ingibjörg Isaksen þingmaður leiðir listann.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.