Allar fréttir

Konur fjárfestum koma til Egilsstaða

Í upphafi árs 2023 ýtti Arion banki úr vör stóru átaksverkefni í því skyni efla sparnað og lífeyriseign kvenna og stuðla að aukinni þátttöku þeirra á fjármálamarkaði. Verkefnið nefnist Konur fjárfestum og hefur þann tilgang að fræða konur um allt sem tengist fjármálum og hvetja þær til að auka við þekkingu sína á fjármálum og fjármálamarkaði og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd, meðal annars með því að stofna fyrirtæki.

Lesa meira

Leita leiða til að bæta sýnileika og nýtingu á Snæfellsstofu

Einungis milli 10 og 20 prósent þess mikla fjölda gesta sem stoppa við Hengifoss í Fljótsdal ár hvert gerir sér far um að reka nefið inn í Snæfellsstofu þar skammt frá. Nú skal leita leiða til að auka sýnileika hússins og fjölga gestum.

Lesa meira

Nemandi Nesskóla hélt ræðu á Menntaþingi 2024

Menntaþing 2024 fór fram í Reykjavík í lok september síðastliðinn en þar kynntu ýmsir aðilar sýn sína á hvernig bæta mætti menntun í landinu til frambúðar. Fyrstu ræðumenn þingsins voru tveir unglingspiltar en annar þeirra stundar nám við Nesskóla í Neskaupstað.

Lesa meira

Baráttan sem ætti að sameina okkur

Það liggur þráður í íslensku þjóðarsálinni sem tengir okkur við landið. Okkur þykir vænt um það, við erum stolt af náttúrunni. Þó getur hlaupið snurða á þráðinn þegar samfélögum er stillt upp við vegg og þeim lofað öllu fögru, séu þau tilbúin að fórna náttúrunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.