Allar fréttir
Setja sólarsellur upp á þak íbúðarhúss síns í Neskaupstað
Jeff Clemmensen og Þórdís Sigurðardóttir í Neskaupstað hafa lengi haft áhuga á nýjum orkukostum. Þau vinna nú með dönskum sérfræðingum að því að setja upp 42 sólarsellur á þak húss þeirra. Sellurnar eiga að geta framleitt allt að 12.000 kWst. árlega.Samið um hönnun annars hluta Safnahússins á Egilsstöðum
Lokahönnun viðbyggingar við Safnahúsið á Egilsstöðum skal lokið fyrir maí á næsta ári og verður framkvæmdin boðin út strax í kjölfarið.
Aldrei fleiri meðlimir í austfirskum golfklúbbum
Þó sitt sýnist hverjum um hvort nýliðið sumar austanlands hafi verið gott eða slæmt er óumdeilt að árið hefur verið gott austfirskum golfklúbbum. Meðlimafjöldinn aldrei nokkurn tímann verið meiri.