Allar fréttir

Fín skráning í fyrsta Snæfellshlaupið

Þann 20. júlí næstkomandi fer fram fyrsta sinni svokallað Snæfellshlaup sem er utanvegahlaup umhverfis þetta hæsta fjall Íslands utan jökla. Skráning gengur mjög vel að sögn skipuleggjanda.

Lesa meira

Styrkleikar Krabbameinsfélagsins aftur haldnir á Egilsstöðum

Svokallaðir Styrkleikar Krabbameinsfélagsins verða haldnir á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum í lok ágústmánaðar og verður það í annað skipti í röð sem leikarnir fara fram þar. Ástæðan fyrst og fremst hversu vel gekk í fyrra.

Lesa meira

Eskja og Brim í samstarf um makrílveiðar

Útgerðarfélögin Eskja og Brim hafa ákveðið að vinna saman að veiðum á makríl í sumar. Skip félaganna landa síðan í sínum heimahöfnum á Eskifirði og Vopnafirði. Svanur RE var fyrst þeirra í land á Vopnafirði með um 860 tonn seinni partinn í gær.

Lesa meira

Frá barborðinu á leiksviðið í Fjarðarborg

Leikarinn Gunnar Smári Jóhannsson sýnir á morgun einleik sinn „Félagsskapur með sjálfum mér“ í Fjarðarborg á Borgarfirði en leikritið var tilnefnt til fernra Grímuverðlauna í ár. Gunnar Smári þekkir ágætlega til í Fjarðarborg þar sem hann vann áður sem barþjónn.

Lesa meira

Hver er ekki með hálfa milljón í rassvasanum?

Það er enginn undirbúinn fyrir það að greinast með krabbamein, hvað þá heldur aðstandendurnir sem elska hann, hafa planað og séð fyrir sér alla framtíðina með viðkomandi.

Lesa meira

Nánast ekkert í bílunum sem tjaran skemmir ekkert

Tjara eða bik sem slettist upp úr vegum sest á bíla og veldur margvíslegum skemmdum fyrir utan hættu sem það skapar fyrir umferðaröryggi. Atvinnubílstjóri segir varasamt hve skorið hafi verið við nögl í viðhaldi íslensks vegakerfis.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar