Allar fréttir

Ekki meiri ókunn jarðvegsmengun austanlands en annars staðar

Landsvæði á Austurlandi eru ekki mengaðri en aðrir staðir í landinu en þó er víða þar að finna hugsanlega mengaðan jarðveg sem Umhverfisstofnun (UST) var ekki kunnugt um. Sérstök leit að slíkum stöðum á landsvísu hefur staðið yfir frá síðasta hausti.

Lesa meira

Öll makrílveiðiskipin komin inn í íslensku lögsöguna

Íslensku makrílveiðiskipin hafa hópað sig saman á bletti milli Íslands og Færeyja til makrílveiða. Beitir kom með fyrsta farminn til Neskaupstaðar í gærmorgunn en fleiri skip eru ýmist byrjuð að landa eða á leiðinni inn.

Lesa meira

Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar hefst í kvöld

Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar í kvöld með tónleikum Tríós Akureyrar. Brottfluttir Austfirðingar eru meðal þeirra sem mynda hryggjarstykkið í sveitinni. Fleiri sveitir með austfirskar tengingar koma þar fram í sumar.

Lesa meira

Heldur fyrstu tónleikana með að hita upp fyrir Ásgeir Trausta

Norðfirðingurinn Kári Kresfelder Haraldsson heldur sína fyrstu tónleika í vikunni þegar hann hitar upp fyrir Ásgeir Trausta á tónleikum hans í Egilsbúð. Kári fylgir þar með eftir sólóplötunni „Words“ sem kom út fyrir síðustu jól.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.