Allar fréttir

Samið um 16 rafhleðslustöðvar í Fjarðabyggð

Breska fyrirtækið InstaVolt áætlar að koma upp 16 nýjum hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla í Fjarðabyggð á næstunni. Jóna Árný Þórðardóttir, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, og Mark Stannard fulltrúi InstaVolt, undirrituðu samning þess efnis fyrir skömmu.

Lesa meira

Strandarbryggja lengd um 70 metra

Á Fáskrúðsfirði hafa að undanförnu staðið yfir framkvæmdir við lengingu Strandarbryggju. Aðeins lokahnykkurinn er nú eftir.

Lesa meira

Dýrast að hita húsin á Seyðisfirði

Húshitunarkostnaður í þéttbýli á Austurlandi er hæstur á Seyðisfirði en heildarorkukostnaður er hæstur á Borgarfirði. Orkukostnaðurinn hefur lækkað töluvert undanfarinn áratug miðað við að upphæðirnar séu núvirtar á verðlagi síðasta árs.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.