Allar fréttir
Engin svör frá Vegagerðinni um viðhald heimreiða í Múlaþingi
Fram hefur komið á íbúafundum síðustu misserin nokkur óánægja í Múlaþingi með bágt ástand heimreiða og héraðsvega víða í sveitarfélaginu. Engin svör eða viðbrögð vegna þessa berast frá Vegagerðinni.
Mikil ánægja með breytingar á Cafe Cozy á Reyðarfirði
Gestum bæði í mat og drykk hefur fjölgað töluvert á Cafe Cozy á Reyðarfirði síðustu vikurnar en ýmsar breytingar hafa þar orðið á rekstrinum og þeim breytingum fjarri því lokið.
Strandarbryggja lengd um 70 metra
Á Fáskrúðsfirði hafa að undanförnu staðið yfir framkvæmdir við lengingu Strandarbryggju. Aðeins lokahnykkurinn er nú eftir.Ekki nýtt að barist sé við bikblæðingar á austfirskum vegum
Vegagerðin reynir að bera sand ofan í vegkafla með bikblæðingum. Reglulega hefur blætt úr veginum um Fagradal síðustu daga auk þess sem einnig hafa verið vandamál á veginum fyrir utan Eyvindará við Egilsstaði.Fjölbreytt verk 26 listamanna á Rúllandi snjóbolta í Ars Longa næstu helgi
Hvorki fleiri né færri en 26 listamenn frá átta mismunandi löndum opinbera hin fjölbreyttustu verk á listasýningunni Rúllandi snjóbolti sem hefst um helgina í Ars Longa á Djúpavogi. Þetta 9. árið sem hátíðin sú er haldin