Þrýsta á framkvæmdir við nýja brú yfir Jökulsá á Fjöllum
Samtök sveitarfélaga á Austurlandi hefur falið framkvæmdastjóra sínum að þrýsta á um að undirbúningi og framkvæmdum við nýja brú yfir Jökulsá á Fjöllum verði fram haldið nú þegar.
Samtök sveitarfélaga á Austurlandi hefur falið framkvæmdastjóra sínum að þrýsta á um að undirbúningi og framkvæmdum við nýja brú yfir Jökulsá á Fjöllum verði fram haldið nú þegar.
Þann 20. júlí næstkomandi fer fram fyrsta sinni svokallað Snæfellshlaup sem er utanvegahlaup umhverfis þetta hæsta fjall Íslands utan jökla. Skráning gengur mjög vel að sögn skipuleggjanda.
Svokallaðir Styrkleikar Krabbameinsfélagsins verða haldnir á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum í lok ágústmánaðar og verður það í annað skipti í röð sem leikarnir fara fram þar. Ástæðan fyrst og fremst hversu vel gekk í fyrra.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.