Allar fréttir

Gul viðvörun í gildi vegna hvassviðris

Gul viðvörun vegna hvassviðris á Austfjörðum tók gildi á miðnætti. Yfir 50 m/s hviða mældist í Hamarsfirði í morgun. Að auki hefur rignt mikið á svæðinu og meira að segja fallið slydda til fjalla.

Lesa meira

Ósamið við bílaleigurnar um bílastæði

Isavia hefur ekki enn gengið frá samningum við þær bílaleigur sem nýta bílastæði við flugvöllinn á Egilsstöðum til að geyma bíla sína. Framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar gagnrýnir áformin.

Lesa meira

Göngufélag Suðurfjarða hreinsar fjörurnar

Félagar í Göngufélagi Suðurfjarða hafa undanfarinn áratug hreinsað fjörur í Fjarðabyggð. Göngudagskrá sumarsins er að hefjast fyrir alvöru en gönguvikan „Á fætur í Fjarðabyggð“ stendur nú yfir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.