Allar fréttir
Ósamið við bílaleigurnar um bílastæði
Isavia hefur ekki enn gengið frá samningum við þær bílaleigur sem nýta bílastæði við flugvöllinn á Egilsstöðum til að geyma bíla sína. Framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar gagnrýnir áformin.Héraðslækningar eiga enn fullt erindi í dreifbýli
Þörf er á að koma upp sérstakri þjálfun sem miðar að því að mennta heilbrigðisstarfsfólk til starfa í dreifbýli. Slíkt er mikilvægt til að tryggja heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni.Göngufélag Suðurfjarða hreinsar fjörurnar
Félagar í Göngufélagi Suðurfjarða hafa undanfarinn áratug hreinsað fjörur í Fjarðabyggð. Göngudagskrá sumarsins er að hefjast fyrir alvöru en gönguvikan „Á fætur í Fjarðabyggð“ stendur nú yfir.Vísir kominn að klettaklifurparadís á Seyðisfirði
Fyrir rúmum tveimur árum fundust engar uppsettar klifurleiðir í hömrunum fyrir ofan Seyðisfjörð. Þær nú orðnar yfir þrjátíu talsins og stefnt að tuttugu til viðbótar á næstu vikunum.
Ýmsar athugasemdir við skógræktaráform að Torfastöðum í Vopnafirði
Margháttar athugasemdir eru gerðar af hálfu allnokkurra aðila vegna áforma Yggdrasils um skógrækt á tæplega 200 hektara svæði í landi Torfastaða í Vopnafirði.