Allar fréttir

Bjargráðasjóður fær fé til að bregðast við kaltjóni

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt til að Bjargráðasjóði verði tryggt aukið fjármagni á þessu ári vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna veturinn 2019-2020. Ríkisstjórnin samþykkti að tillögu ráðherra að vísa málefnum sjóðsins til vinnslu frumvarps til fjáraukalaga 2020.

Lesa meira

Nýtt byggðamerki Vopnafjarðar og ný heimasíða

Vopnafjörður er kominn með nýtt byggðamerki og nýja heimasíðu þar sem hið nýja merki er kynnt. Sara Elísabet Svansdóttir sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps segir að hið nýja merki sé ótrúlega velheppnað, sem og heimasíðan.

Lesa meira

Sóttvarnir til fyrirmyndar við tökur á Ófærð 3 á Seyðisfirði

Heimamenn á Seyðisfirði telja að sóttvarnir sjónvarpsfólksins sem stóð í upptökum fyrir þáttaröðina Ófærð 3 hafi verið til fyrirmyndar. Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn á Austurlandi segir að ítarlega hafi verið farið yfir sóttvarnir með sjónvarpsfólkinu. Bæði áður en hópurinn kom og einnig eftir að hann var kominn til bæjarins.

Lesa meira

Staðan eystra í jafnvægi

Ekki er vitað um neinn einstakling með Covid-19 smit á Austurlandi sem stendur. Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands brýnir þó fyrir fólki að fara með gát.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar