Allar fréttir

Skipulagðri leit hætt

Skipulagðri leit að Axel Jósefssyni Zarioh, sem talinn er hafa fallið frá borði af skipinu Erling KE-140 sem kom inn til hafnar á Vopnafirði í síðustu viku, hefur verið hætt í dag.

Lesa meira

Leit hætt vegna veðurs

Leit að Axel Jósefssyni Zarioh, sem talinn er hafa fallið frá borði af skipinu Erling KE-140 sem kom inn til hafnar á Vopnafirði á mánudag, hefur verið hætt í dag vegna versnandi veðurs.

Lesa meira

Drógu fulllestaðan línubát til hafnar

Hafdís, skip björgunarsveitarinnar Geisla á Fáskrúðsfirði, kom til hafnar á Stöðvarfirði á áttunda tímanum í morgun með línubát í eftirdragi. Báturinn varð vélarvana í nótt skammt austur af Skrúð.

Lesa meira

Bræðslunni 2020 aflýst

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar, sem halda átti á Borgarfirði eystra síðustu helgina í júlí, hafa ákveðið að halda hátíðina ekki í ár vegna Covid-19 faraldursins.

Lesa meira

Mikill snjór á Mjóafjarðarheiði - Myndir

Snjómokstursmenn þurftu að moka sig í gegnum allt að fimm metra háa skafla þegar þeir opnuðu veginn í síðustu viku. Þar til hafði leiðin verið meira og minna lokuð frá í október.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar