Allar fréttir

Verðmætin í því litla, framandi og einstaka.

Fjöldinn allur af spennandi litlum fyrirtækjum hafa sprottið upp á Austurlandi síðustu ár. Hugvit og dugnaður íbúa hefur skapað fjölda nýrra og spennandi starfa, ekki síst í menningu og ferðaþjónustu; skotið fleiri stoðum undir atvinnulífið, gert mannlífið fjölbreyttara og bæina hver öðrum fegurri.

Lesa meira

Hlé gert á leit á sjó

Hlé hefur verið gert á leit á sjó að skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð í Vopnafirði úr fiskiskipi sem kom þar til hafnar á mánudagsmorgun.

Lesa meira

Leitarprammi notaður í dag

Leitarprammi með glugga til að skanna botn á grunnsævi verður í dag notaður við leit að skipverja, sem talinn er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið þess til hafnar á Vopnafirði á mánudag.

Lesa meira

Leit hætt í dag vegna veðurs

Leit að skipverja, sem talinn er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi sem kom inn til Vopnafjarðar á mánudagsmorgun, hefur verið hætt í dag. Veður hefur versnað seinni partinn á Vopnafirði.

Lesa meira

Urriðavatnssundi aflýst

Urriðavatnssundi, sem haldið er í samnefndu vatni í júlí ár hvert, hefur verið aflýst í ár vegna óvissu út af Covid-19 faraldrinum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.