Allar fréttir

Safna myndum úr samkomubanni

Menningarstofa Fjarðabyggðar annars vegar og Menningarmiðstöð Fljótsdalshérað í samstarfi við Minjasafn Austurlands hins vegar, hafa hrundið af stað verkefnum til að safna ljósmyndum sem sýna líf Austfirðinga á tímum samkomubanns.

Lesa meira

Fjöldi farþega stóð ekki undir kostnaði við að koma vélunum í loftið

Flognar verða þrjár áætlunarferðir á viku milli Egilsstaða og Reykjavíkur næstu tvær vikur eftir að ríkið gerði samning við Air Iceland Connect til að tryggja flugsamgöngur. Framkvæmdastjóri flugfélagsins segir sætanýtingu 10% af því sem hún væri alla jafna á þessum árstíma. Hagkvæmara sé orðið fyrir félagið að geyma vélar sínar á jörðu niðri.

Lesa meira

Norræna siglir með farþega á ný

Ríflega tuttugu farþegar eru væntanlegir með Norrænu til Seyðisfjarðar þegar hún kemur þangað í næstu viku. Ferjan er með farþega um borð í fyrsta skipti í mánuð.

Lesa meira

Fylgjast vel með ferðum Norrænu

Sóttvarnalæknir segir yfirvöld fylgjast vel með ferðum Norrænu sem væntanleg er með farþega til Seyðisfjarðar eftir viku. Unnið er að reglum um komu erlendra ferðamanna í landið.

Lesa meira

Eskja og Loðnuvinnslan falla frá málssókn vegna makrílkvóta

Eskja á Eskifirði og Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði eru meðal fimm útgerðarfyrirtækja sem ákveðið hafa að falla frá fyrirhugaðri málssókn á hendur íslenska ríkinu vegna úthlutunar veiðiheimilda á makríl. Ákvörðunin er tekin í ljósi heimsfaraldurs covid-19 veirunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar