Allar fréttir

Regnbogagatan máluð í vorblíðunni

Seyðfirðingar tóku höndum saman í morgun og máluðu Norðurgötuna í regnbogalitunum. Fegrun götunnar, sem á sínum tíma átti að vera til skamms tíma, er orðið eitt helsta kennileiti staðarins.

Lesa meira

Lundinn kom að kvöldi skírdags

Rúm vika er frá því að lundinn settist upp í Hafnarhólmann á Borgarfirði. Það gerði hann að kvöldi skírdags. Útlit er fyrir að heldur færri heimsæki fuglinn í hólmanum í ár heldur en síðustu ár.

Lesa meira

Margir líta á þættina sem lið í áfallahjálp

Aðstandendur sjónvarpsþáttanna Háski: Fjöllin rumska, sem fjalla um snjóflóðin í Neskaupstað 1974, hafa fengið mikil viðbrögð eftir að þættirnir voru sýndir í sjónvarpi. Öll viðtöl sem tekin voru fyrir þættina hafa verið send til varðveislu austur í Neskaupstað.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.