Allar fréttir

Lágt smithlutfall á Austurlandi

Ekkert nýtt covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi undanfarinn sólarhring. Hlutfall smitaðra á Austurlandi er talsvert undir landsmeðaltali.

Lesa meira

Ekkert nýtt smit

Ekkert nýtt covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi undanfarinn sólarhring. Fækkun er á þeim sem eru í sóttkví á svæðinu.

Lesa meira

Tveir lausir úr einangrun

Vika er nú liðin frá því að síðasta covid-19 tilfellið var staðfest á Austurlandi. Tveir þeirra sjö sem settir voru í einangrun eftir að hafa smitast eru lausir úr henni.

Lesa meira

Fyrsta sólóplatan handan við hornið

Borgfirðingurinn Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir Borgfjörð er þessa dagana að leggja lokahönd á sína fyrstu sólóplötu sem kemur út í sumar, en upptökum á henni lauk í síðustu viku. Aldís Fjóla segir langþráðan draum rætast með plötunni.

Lesa meira

Ekkert smit í skimuninni

Ekkert þeirra rúmlega 1400 sýna sem tekin voru í samstarfi Heilbrigðisstofnunar Austurlands og Íslenskrar erfðagreiningar um síðustu helgi reyndist jákvætt. Ekkert nýtt smit hefur bæst við síðasta sólarhringinn á svæðinu og einn til viðbótar er laus úr einangrun.

Lesa meira

Nýtt smit greint á Austurlandi

Eitt nýtt covid-19 smit hefur verið greint á Austurlandi síðastliðinn sólarhring. Sá smitaði var í sóttkví er hann greindist.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar