Allar fréttir

„Mismunum ekki einstaklingum eftir geðþótta“

Fjarðabyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga á íslandi sem hefur hlotið jafnlaunavottun. Vottunin staðfestir að markvisst sé unnið gegn kynbundnum launamun hjá sveitarfélaginu og þannig stuðlað að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Lesa meira

Heilræði um farsóttarkvíða

Þessa dagana glíma margir við erfiðar tilfinningar á borð við kvíða og depurð. Það er afar skiljanlegt í ljósi þess að ástandið er bæði kvíðvænlegt og dapurlegt. Slíkar tilfinningar eru því alls ekki óeðlilegar og í raun eru þær nánast óhjákvæmilegar.

Lesa meira

Tók innan við 30 mínútur að safna fyrir súrefnisvélunum

Á facebook síðunni Fjarðabyggð - Auglýsingar og viðburðir birtist ákall frá hjúkrunarheimilum Fjarðabyggðar í gærkvöldi. Fjárhagslegur róður hjúkrunarheimilanna þyngist verulega dag frá degi og því var ákveðið að leita til samfélagsins eftir stuðningi. Meðal annars við kaup á sex öndunarvélum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar