Allar fréttir

Yfir sextíu tillögur um nafn á nýja sveitarfélagið

Alls bárust 62 mismunandi hugmyndir að hugmynd á nýtt sameinað sveitarfélag Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Frestur til að skila inn tillögum rann út á föstudag.

Lesa meira

Draumalandið Austurland

Fyrir stuttu skrifaði ég grein: Er byggðastefna á Ísland? Já og ef hún hefði nafn kallaðist hún allir suður. Í þessari grein fer ég yfir framtíðarsýn mína fyrir Austurland.

Lesa meira

List í Ljósi flýtt um einn dag vegna veðurs

Listahátíðin List í Ljósi fer fram í fimmta sinn nú um helgina. Eins og fyrri ár verður Seyðisfjörður upplýstur í myrku skammdeginu og fagnar um leið hækkandi sól. Búast má við töfrandi ljósadýrð sem allir geta notið. Vegna veðurs hefur opnunarhátíðinni verið flýtt og er því fimmtudaginn 13. febrúar. Hátíðin stendur til laugardags.

Lesa meira

100% súkkulaði, jóga og að kúpla sig frá hinu daglega amstri

Yogahelgi verður haldið á Borgarfirði Eystri 14. og 15. febrúar næstkomandi. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík helgi er haldin og verður hún haldin í Blábjörgum. Þær Auður Vala Gunnarsdóttir og Sigrún Halla Unnarsdóttir heilarnir á bakið helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar