Allar fréttir
Köld splunkuný tónlistarhátíð í Neskaupstað
Tónlistarhátíðin Köld verður haldin í Neskaupstað 20-23.febrúar. Hátíðin er bætist við blómlega flóru tónlistarhátíða á Austurlandi en sú eina sem fer fram í svartasta skammdeginu. Á hverju ári mun hátíðin í samstarfi við Tónlistarmiðstöð Austurlands heiðra austfirskan tónlistarmann fyrir starf sitt.List í Ljósi flýtt um einn dag vegna veðurs
Listahátíðin List í Ljósi fer fram í fimmta sinn nú um helgina. Eins og fyrri ár verður Seyðisfjörður upplýstur í myrku skammdeginu og fagnar um leið hækkandi sól. Búast má við töfrandi ljósadýrð sem allir geta notið. Vegna veðurs hefur opnunarhátíðinni verið flýtt og er því fimmtudaginn 13. febrúar. Hátíðin stendur til laugardags.Jarðfræðingur telur að vandasamt geti reynst að grafa göng undir Fjarðarheiði
Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur, óttast að aðstæður til jarðgangagerðar undir Fjarðarheiði geti um margt verið líkar aðstæðum í Vaðlaheiði. Það breyti því ekki að gerlegt sé að gera göng þar en geti kostað lengri tíma og fé.Yfir sextíu tillögur um nafn á nýja sveitarfélagið
Alls bárust 62 mismunandi hugmyndir að hugmynd á nýtt sameinað sveitarfélag Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Frestur til að skila inn tillögum rann út á föstudag.Milljarður rís: „Kastljósinu í ár beint að stafrænu ofbeldi gegn konum“
Dansbyltingin Milljarður rís fer fram 14. febrúar klukkan 12.15-13.00. Þetta er í áttunda sinn sem UN Women á Íslandi heldur viðburðurinn hér á landi. Á Austurlandi verður dansað á fjórum stöðum, Egilstöðum, Djúpavogi, Neskaupstað og Seyðisfirði.