Allar fréttir
Setja Austfirðir nýtt landshitamet fyrir febrúar?
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið vegna hlýinda sem valdið geta mikilli hláku. Líkur eru á að landshitametið fyrir febrúarmánuð falli á Austfjörðum í fyrramálið.Sviðslistaverk um manninn í náttúrunni og náttúruna í manninum
Sviðslistaverkið Skarfur verður frumsýnt á Seyðisfirði á föstudagskvöld. Kolbeinn Arnbjörnsson stendur á sviðinu í hlutverki manns sem leitar til náttúrunnar eftir að hafa misst fótanna í lífinu. Að baki Kolbeini standa eiginkona hans, Katla Rut Pétursdóttir, og leikstjórinn Pétur Ármannsson.Ekki frekari niðurgreiðslur á flugi til Vopnafjarðar
Flug til Vopnafjarðar fellur ekki undir áformaða niðurgreiðslu ríkisins á flugferðum íbúa á landsbyggðinni. Flugið þangað er þegar styrkt með þjónustusamningi við ríkið.Stytta af Lenín í Neskaupstað
Minnismerki um Litlu Moskvu og aðdráttarafl ferðamanna„Vil sýna paradísina sem Austurlandið er“
Snjóbrettamyndin Volcano Lines kom út síðastliðin sunnudag. Myndin er nánast öll skotin á Austfjörðum því snjóbrettakappi myndarinnar er Austfirðingurinn Rúnar Pétur Hjörleifsson. Myndin er eftir ljósmyndarann og kvikmyndagerðamanninn Víðir Björnsson.
„Ofboðslega spennandi og skemmtilegt að taka við keflinu“
Kommablótið í Neskaupstað var haldið síðastliðinn laugardag . Fyrsta blótið var haldið árið 1965 og þá gátu aðeins flokksfélagar fengið miða og boðið með sér gestum. Blótið var síðan opnað en nafninu var ekki breytt og ýmsum hefðum haldið. Nú hefur ný hefð verið búin til því í fyrsta sinn var valin Kommablótsnefnd sem sjá á um skipulagningu næsta blóts.