Kynna nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð í Fljótsdal
Auglýsing um nýtt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir nýrri íbúðabyggð í landi Hamborgar í Fljótsdal hefur verið birt og er skipulagsbreytingin nú til umsagnar og vinnslu hjá Skipulagsstofnun.
Auglýsing um nýtt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir nýrri íbúðabyggð í landi Hamborgar í Fljótsdal hefur verið birt og er skipulagsbreytingin nú til umsagnar og vinnslu hjá Skipulagsstofnun.
Veðurofsinn í gær og nótt með tilheyrandi kulda hefur ekki haft alvarlegar afleiðingar á Efra-Jökuldal samkvæmt bónda á svæðinu. Einhver snjór hafi vissulega fallið og hitastigið sé lægra en spáin gerði ráð fyrir en menn séu öllu vanir.
Ef frátalin er töluverð endurnýjun á Almannaskarðsgöngum sem lýkur í þessum mánuði mun Vegagerðin halda áfram með eða hefja framkvæmdir við ein átta mismunandi verkefni á Austurlandi á næstu misserum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.