Allar fréttir

„Tónleikar fyrir fólk á aldrinum 0 til 103“

Síðdegis í dag fara fram tiltölulega óhefðbundnir fjölskyldutónleikar í Löngubúð á Djúpavogi þegar þar verða flutt lög af nýrri hljómplötu sem ber nafnið Hjartans mál.

Lesa meira

Líf Seyðfirðinga snýst um Fjarðarheiði

Sýningunni „Heiðin,“ með ljósmyndum og myndböndum Jessicu Auer um Fjarðarheiði, lýkur á föstudag í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Jessica segir heiðina bæði geta verið grimma en líka gullfallega.

Lesa meira

Hefðbundin vetrarþjónusta í morgun

Leiðin yfir Möðrudalsöræfi var opnuð í morgun og reynt er að gera Fjarðarheiðina sem besta enda fjöldi bíla um borð í Norrænu. Von er á talsverði snjókomu til fjalla í kvöld og ekki útlit fyrir að hlýni að ráði á Austurlandi fyrr en á þriðjudag.

Lesa meira

Vandræði á nokkrum vegum í dag

Ökumenn lentu í vandræðum á nokkrum fjallvegum á Austurlandi í dag. Opnað var um stund seinni partinn milli Hafnar og Djúpavogs. Ný gul viðvörun hefur verið gefin fyrir Austurland vegna snjókomu annað kvöld.

Lesa meira

Sambandsleysi enn á 124 kílómetra kafla á stofnvegum landsins

Ekki stendur til að svo stöddu að byggja upp og bæta fjarskiptasamband á tengi- og héraðsvegum á landsbyggðinni en áherslan er lögð á að koma sambandi á á þeim stofnvegum landsins þar sem fjarskiptasambandið er lítið eða ekkert. Alls var sambandslaust eða sambandslítið á 124 kílómetra löngum kafla á stofnvegum landsins síðasta sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.