Allar fréttir

Áframhaldandi rok næsta sólarhringinn

Útlit er fyrir áframhaldandi storm á Austurlandi næsta sólarhringinn hið minnsta. Vonir eru um að veðrið fari að ganga niður upp úr hádegi á fimmtudag.

Lesa meira

Sorg í Neskaupstað vegna andláts leikskólabarns

Fjölmenn minningarstund var haldin í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn úr bænum lést í byrjun vikunnar á sjúkrahúsi í Svíþjóð eftir bráð veikindi. Sóknarprestur segir sorgina þungbæra í samfélaginu.

Lesa meira

Vindstyrkurinn fór hátt í 60 metra á sekúndu í Hamarsfirði

Hvassviðrið austanlands hefur óvíða verið meira en á Djúpavogi og í fjörðunum sunnan af bænum en mesti vindstyrkurinn þar fór langleiðina í 60 metra á tímabili í Hamarsfirði í fyrrinótt. Eina tjónið sem vitað er um er þegar húsbíll valt út af veginum í Álftafirði en engin slys urðu á fólki.

Lesa meira

Skúr fauk í frumeindir á Seyðisfirði

Almennt hefur verið rólegt hjá viðbragðsaðilum á Austurlandi síðan í gærkvöldi, þrátt fyrir mikið hvassviðri í fjórðungnum. Aðstoð þurfti þó að veita vegna ferðalanga í vandræðum á Seyðisfirði og foktjóns. Horfur eru ekki góðar fyrir snjómokstur á Möðrudalsöræfum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.