Allar fréttir

Afhentu Fjarðabyggð tvær stórar gjafir með formlegum hætti

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) afhenti sveitarfélaginu Fjarðabyggð tvær stórar, þýðingarmiklar gjafir með formlegum hætti í síðustu viku á sérstökum fundi bæjarráðs með forsvarsmönnum félagsins. Þar um að ræða stórendurbættan knattspyrnuvöll og nýjan heitapott í Stefánslaug.

Lesa meira

Tveir undir grun vegna gróðurskemmda á athafnasvæði Síldarvinnslunnar

Mikill fjöldi ábendinga barst yfir helgina um hugsanlegan ökumann bifreiðar sem spændi illa upp stór gróin svæði á athafnasvæði Síldarvinnslunnar aðfararnótt föstudagsins í síðustu viku. Enginn gefið sig fram þrátt fyrir áköll þess efnis og málið nú komið á borð lögreglu.

Lesa meira

Orkulausa ríkisstjórnin svaf í 7 ár

Staðan í orkumálum þjóðarinnar er ekki á ábyrgð einhverra manna út í bæ, eins og gefið hefur verið í skyn heldur þeirra stjórnamálamanna sem hafa ráðið landstjórninni síðast liðin 7 ár.

Lesa meira

McCauley látinn fara frá Hetti

Bakvörðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir körfuknattleikslið Hattar á Egilsstöðum en hann var látinn taka pokann sinn í byrjun vikunnar. Leit er hafin að nýjum bakverði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar