Allar fréttir
Upplýsingagjöf til farþega kann að skipta máli
Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna telur ekki loku fyrir það skotið að farþegar sem yfirgáfu flugvélar Wizz Air á Egilsstöðum síðastliðið föstudagskvöld kunni að eiga rétt á bótum vegna aukakostnaðar sem þeir urðu fyrir við að koma sér til Keflavíkur úr höndum félagsins. Þó sé margt óljóst um ákvörðun flugfélagsins og hvernig aðstæður voru.Þeir sem fóru frá borði fyrirgerðu rétti sínum til þjónustu
Farþegar sem yfirgáfu flugvélar Wizz Air, sem lentu vegna veðurs á Egilsstaðaflugvelli í gærkvöldi, eiga engar kröfur á flugfélagið, að sögn lögmanns sem sérhæft hefur sig í réttindum flugfarþega.Sköpunarmiðstöðin og Fjarðabyggð í samstarf
Sköpunarmiðstöðin á Stöðvafirði og sveitafélagið Fjarðabyggð skrifuðu undir samstarfssamning síðastliðin sunnudag. Samningurinn felur í sér að sveitafélagið og ríkið styrki endurbætur á Sköpunarmiðstöðinni.