Allar fréttir
Mikilvægur áfangi: Hjúkrunarfræðingur ráðinn á Borgarfjörð
Hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðinn til starfa á Borgarfjörð eystri á ný, en enginn hjúkrunarfræðingur hefur verið þar búsettur síðustu fjögur ár. Borgfirðingar segja um öryggismál að ræða að hafa fagmanneskju í firðinum til að sinna bráðatilvikum.
Opin fyrir hugmyndum til að minnka kolefnisspor skólamáltíða
Síðustu daga hefur skapast umræða um skólamáltíðir vegna áskorunar sem Samtök grænkera á Íslandi sendu á ríki og sveitarfélög til að hvetja til aðgerða vegna hamfarahlýnunnar.
Verja þarf íbúabyggð á Seyðisfirði vegna skriðuhættu
Í nýju áhættumati vegna ofanflóða á Seyðisfirði stækka hættusvæði í suðurbænum undir Neðri-Botnum talsvert vegna þess að hætta af völdum stórra skriðna er metin meiri en áður. Það kallar á varnaraðgerðir fyrir íbúðabyggðina og aukna vöktun.
Kominn tími til að ræða um snjallt dreifbýli
Málþing verður haldið samtímis á sex stöðum á landinu, þar á meðal Reyðarfirði, á fimmtudag um tækifæri dreifðra byggða í fjórðu iðnbyltingunni. Framtíðarfræðingur segir ýmis tækifæri til staðar ef innviðirnir eru fyrir hendi.„Lifi fyrir ber á haustin“
Þorbjörg Gunnarsdóttir á Egilsstöðum er mikil berjakona sem nýtur þess að fara í berjamó og útbúa góðgæti úr berjunum. „Mér líður afskaplega vel í berjamó, ein með sjálfri mér og hunangsflugunum. Þetta er mín gæðastund.“