Allar fréttir
„Við viljum gera bæinn okkar betri og öruggari“
Slysavarnardeildin Hafdís á Fáskrúðsfirði setti á dögunum upp kistur með björgunarvestum á tveimur stöðum við bryggjur í bænum. Jóhanna Þorsteinsdóttir er í stjórn slysavarnardeildarinnar og segir vestin vera lið í því að gera bæinn betri og öruggari sem sé markmið deildarinnar.
„Flygildið þegar virkað betur en við þorðum að vona“
Reynsla af notkun flygildis til eftirlits á hafsvæðum í kringum Ísland hefur þegar verið betri en vænst var í upphafi. Fimmtán manna starfslið fylgir flygildinu.Vorveður á TTT móti við Eiðavatn
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi hélt árlegt TTT-mót í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn á dögunum. Mótið fór vel fram að venju að sögn sr. Erlu Bjarkar Jónsdóttur, héraðsprests á Austurlandi.