Helgin: „Mikilvægast er að ég og aðrir skemmti sér vel“
Á Borgarfirði eystra hafa þeir félagar hjá Já Sæll í Fjarðarborg opnað barinn og veitingasöluna fyrir sumarið. Óttar Már Kárason vert segir sumarið fara vel af stað.
Á Borgarfirði eystra hafa þeir félagar hjá Já Sæll í Fjarðarborg opnað barinn og veitingasöluna fyrir sumarið. Óttar Már Kárason vert segir sumarið fara vel af stað.
Slysavarnardeildin Hafdís á Fáskrúðsfirði setti á dögunum upp kistur með björgunarvestum á tveimur stöðum við bryggjur í bænum. Jóhanna Þorsteinsdóttir er í stjórn slysavarnardeildarinnar og segir vestin vera lið í því að gera bæinn betri og öruggari sem sé markmið deildarinnar.
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi hélt árlegt TTT-mót í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn á dögunum. Mótið fór vel fram að venju að sögn sr. Erlu Bjarkar Jónsdóttur, héraðsprests á Austurlandi.
Í dag var staðfest samkomulag um framlög fjarskiptasjóðs til framkvæmda Neyðarlínunnar sem meðal annars fela í sér lagningu ljósleiðara milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.