Allar fréttir

Læknar á landsbyggðinni

Í lok apríl var haldinn íbúafundur á Borgarfirði eystri um heilbrigðismál. Aðaltilgangur fundarins var að ræða hvernig hægt væri að styðja við viðbragðshóp staðarins, sem sárvantar bakland. Ýmislegt fleira kom fram á fundinum sem varpar ljósi á hvernig heilbrigðisþjónusta er í hinum dreifðu byggðum.

Lesa meira

„Þetta er bara einhver árátta sem maður fæðist með“

Sólveig Sigurðardóttir er ein þeirra sem tók þátt í vorsýningu Skaftfells, myndlistarmiðstöðvar Austurlands á Seyðisfirði í ár. Þar sýndu Seyðfirðingar hluti sem þeir hafa safnað í gegnum tíðina, allt frá ritvélum til vespubúa, og segja má að sýningin hafi svo sannarlega endurspeglað fjölbreytta mannlífsflóru staðarins. 

Lesa meira

Helgin; Alvöru hlöðuball í Havarí

Hljómsveitin Hjálmar heldur tónleika í Havarí á laugardagskvöldið sem marka upphafið af sumardagskránni þar sem nú eru haldin í þriðja skipti undir nafninu Sumar í Havarí.

Lesa meira

Sérfræðingar eyddu kassa með sprengiefni á Teigarhorni

Sprengjusérfræðingar frá Landhelgisgæslunni eyddu á miðvikudag kassa með sprengiefni sem virðist hafa rekið upp á land Teigarhorns í Berufirði. Ekki er talið að hætta hafi verið á ferðum en aldrei sé of varlega farið þegar sprengiefni er á ferðinni.

Lesa meira

Mikilvægt að sýna lífið eins og það er á Instagram

„Ég byrjaði ekkert á Instagram með það í huga að fá fylgjendur og verða eitthvað „stór”. Ég nota miðilinn í rauninni á nákvæmlega sama hátt og allir aðrir, deili bara myndum úr lífi mínu og stundum einhverjum pælingum sem ég er með þá stundina,” segir Héraðsbúinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir, en hún er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.