Allar fréttir

Sækja kolmunna meðan engin loðna finnst

Öll skip Eskju eru tilbúin til kolmunnaveiða og tvö þegar farin á miðin á hinu alþjóðlega Rockall svæði. Reynt er að nýta tímann til að veiða kolmunna á meðan engin loðna finnst.

Lesa meira

Sex sagt upp hjá Alcoa Fjarðaáli

Sex starfsmönnum var sagt upp hjá Alcoa Fjarðaáli í gær vegna hagræðingar. Óvissa á álmörkuðum hefur kallað á aðhaldsaðgerðir hjá álverinu á Reyðarfirði.

Lesa meira

Seyðisfjörður: Reyna að bæta samstarf minni- og meirihluta

Fulltrúar í bæjarráði Seyðisfjarðar vonast til að samstarf minni- og meirihluta standi til bóta. Oddviti meirihluta segir minnihlutann hafa reynt að gera allar aðgerðir meirihlutans ótrúverðugar. Oddviti Sjálfstæðisflokksins, sem er í minnihluta, segir eðlilegt að fólk láti skoðanir sínar í ljósi þegar það sé ósammála.

Lesa meira

Steinar Gunnarsson Austfirðingur ársins 2018

Steinar Gunnarsson, lögreglufulltrúi á Sauðárkróki, er Austfirðingur ársins að mati lesenda Austurgluggans/Austurfréttar. Steinar, sem er uppalinn Norðfirðingur, gaf lögreglunni á Austurlandi fíkniefnaleitarhundinn Byl í fyrra.

Lesa meira

Alltaf tilbúin að kynna sér nýjustu tækni

Héraðsprent á Egilsstöðum er rótgróið fyrirtæki á Austurlandi sem annast prentþjónustu og hönnun, ásamt því að gefa út Dagskrána, fríblaðið Kompás og ýmislegt fleira. Að austan á N4 leit við þar fyrir stuttu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar