Allar fréttir

Blak: Mikilvægur sigur á HK

Karlalið Þróttar Neskaupstað vann mikilvægan sigur á HK í Mizuno-deild á laugardag. Kvennaliðið tapaði hins vegar sínum sjötta leik í röð.

Lesa meira

Ungur nemur, gamall temur

Hjúkrunarheimilin Hulduhlíð á Eskifirði og Uppsalir á Fáskrúðsfirði voru meðal þeirra sem hlutu styrki úr Rannsóknarsjóði Hrafnistu á dögunum. Styrkurinn er veittur til verkefnis sem nefnist Ungur nemur, gamall temur.

Lesa meira

Sextíu milljónum veitt úr Uppbyggingarsjóði Austurlands

Rúmum sextíu milljónum var í gær veitt til 61 verkefnis úr Uppbyggingarsjóði Austurlands. Þetta er í fimmta sinn sem úthlutað er úr sjóðnum sem hefur það hlutverk að menningar- og nýsköpunar- og atvinnuþróunarverkefni í samræmi við sóknaráætlun landshlutans.

Lesa meira

Jens Garðar nýr framkvæmdastjóri Laxa

Eskfirðingurinn Jens Garðar Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Laxa fiskeldi, sem meðal annars halda úti eldi í Reyðarfirði. Hann segir spennandi að taka þátt í þeirri uppbyggingu sem fylgi auknu fiskeldi.

Lesa meira

Furðufugl í Fljótsdal

Sefþvari, sjaldséður flækingsfugl á Íslandi, heiðraði Fljótsdælinga með nærveru sinni um helgina. Sjaldgæft er að fuglinn sjáist þar sem hann er frekar styggur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar